Heimafundur 26. júní
Þá er komið að öðrum sumarfundi KSF. Fundurinn verður haldinn heima hjá Guðmundi Karli, Furugrund 46 í Kópavogi. Við ætlum að spila, spjalla, hafa bænastund og fleira.
Fundurinn hefst kl. 20:30 fimmtudaginn 26. júní.
Það væri gaman að sjá sem flesta 🙂