Heimafundur í kvöld

Heimafundur í kvöld

12. January 2008 Fréttir Viðburðir 0

Í kvöld ætlar hún Björg að vera svo góð að bjóða okkur heim til sín á fund. Við hittumst því hress og kát á Neshaga 15, risi kl.20:30 í kvöld. Njótum þess að vera saman, ekki láta þig vanta.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *