Aðventan
Á KSF fundi laugardaginn 1. desember ætlar Ragnar Snær Karlsson að koma og tala um aðventuna, hver er sagan á bak við hana og hvað þýðir hún fyrir okkur.
Eftir fund verður svo stórskemmtileg skautaferð í samfloti með KSS-ingum.
Ekki láta þig vanta 🙂