Píslarsagan 31.mars

Píslarsagan 31.mars

29. March 2007 Fréttir Viðburðir 0

Nú líður nær páskum og á KSF fundi þann 31.mars mun Ólafur Jóhannson hugleiða Píslarsöguna með okkur. Að vanda verður tónlist á fundum, orð og bæn og annað slíkt. Hvet sem flesta til að koma og eiga góða stund saman á laugardaginn.

Athugið að fundurinn verður EKKI í Kristniboðssalnum heldur í Grensáskirkju, sami tími og venjulega 20:30.

Sjáumst hress

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *