Blog

Afmælisfögnuður KSF

Síðastliðinn 17.júni varð KSF 80 ára. Í tilefni þess ætlar KSF að blása til afmælisfögnuðar laugardaginn 29.október kl. 14 að Holtavegi 28. Nánari upplýsingar munu birtast á like-síðu KSF:https://www.facebook.com/studentafelagid og facebookar viðburði Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest til þess að fagna þessum stórviðburði með okkur.


8. October 2016 0

Skólaprestur vígður

Í gær, sunnudaginn 25. september, var Ólafur Jón Magnússon vígður til prestsþjónustu fyrir Kristilega skólahreyfingu (KSH) en KSH er samstarfsvettvangur KSS og KSF. Óli Jón verður skólaprestur fyrir bæði félögin og geta KSF-ingar leitað til hans um alla hefðbundna prestsþjónustu. Auk þess býður Óli Jón upp á einkaviðtöl, sálgæslu og fyrirbæn. Sem skólaprestur veitir hann…
Read more


26. September 2016 0

KSF fundur 28 apríl

Á næsta KSF fundi, 28. apríl, fáum við heimsókn frá Auði Pálsdóttir sem ætlar að tala til okkar um hvað hefði TED erindi Jesú Krists verið . Tónlistin er að sjálfssögðu á sínum stað. Við vonumst til að sjá sem flesta. Um að gera að taka sér smá pásu frá lærdómnum og kíkja í KSF…
Read more


27. April 2016 0

Kaffihúsafundur KSS&KSF

..::ENGLISH BELOW::.. Blásið verður til kósý Kaffihúsafundar þann 7. apríl á Háaleitisbrautinni þar sem KSS & KSF ætla að eiga notalega stund saman. Ingunn Huld – Singer/songwriter ætlar að gleðja okkur með nærveru sinni og spila/syngja frumsamin lög af nýútgefnum diski sínum. Einnig munu félagsmenn stíga á stokk og skemmta lýðnum eitthvað fram eftir kvöldi…
Read more


6. April 2016 0

Aðalfundarboð

Kæru félagsmenn. Stjórn KSF boðar til aðalfundar þann 14. apríl kl. 18:30 í Kristniboðssalnum. Á fundinum munu fara fram hefðbundin aðalfundarstörf eins og val á nýrri stjórn, samþykkt ársskýrslu og ársreikninga ásamt almennum umræðum. Atkvæðisrétt hafa skráðir félagsmenn.


14. March 2016 0