KSF fundur 8. október. Láttu sjá þig!

KSF fundur 8. október. Láttu sjá þig!

6. October 2015 Fréttir 0

Á fimmtudaginn fáum við heimsókn frá Ragnari Schram, en hann starfar nú sem framkvæmdarstjóri SOS barnaþorpa á Íslandi. Hann mun tala um efnið “Trú”. Spennandi verður að heyra hvað hann hefur að segja um það.

Fundurinn verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu.

Þú ert hjartanlega velkomin/nn!

Ef þú hefur ekki komið á KSF fund í haust og ert á aldrinum 19-30 ára hvetjum við þig til að koma nú á fimmtudaginn. Hlökkum til að sjá þig!

____________________________________________

Next Thursday, 1st October, will KSF (Christian student society) host a meeting at 20:30. We will have a great time together! The meetings are held in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers). The building has an elevator.
Ragnar Schram will be tonight’s speaker. Tonight’s theme is “Faith”

Everyone at the age of 19-30 is welcome.
Looking forward to seeing you!