Stúdentamót 2 - 4 mars 2012

Myndir frá stúdentamóti sem haldið var dagana 2 - 4 mars 2012 í Ölveri. Yfirskrift mótsins var \"Kristniboð á 21. öldinni - nýjar leiðir í boðun\".

KSF vor 2012

Myndir frá viðburðum félagsins vorönn 2012

Þorláksmessustund

Árleg Þorláksmessustund KSF og KSS í Friðrikskapellu.

Aðventukaffi KSF 18. des

Aðventukaffi KSF var haldið í fyrsta skiptið sunnudaginn 18. des í sal SÍK. Þar var kaffihlaðborð, sölubás, línuhappdrætti, lifandi tónlist o.fl.

KSF haustið 2011

Ýmsar myndir haustið 2011 teknar á viðburðum KSF.

NOSA 2011

NOSA 2011 var haldið í Stokkhólmi helgina 10-13 nóvember. Mótið er haldið til að skapa samstarf og samstöðu á Norðurlöndum. Í ár tóku samtals 130 manns þátt í mótinu en 8 manns frá Íslandi fóru í þetta skipitið (2 úr KSF, 5 úr KSS og svo Jón Ómar skólaprestur).

ORRUSTA í Vatnaskógi 5. nóv

Fórum eitt laugardagskvöldið upp í Vatnaskóg og grilluðum, fórum í orrustu og áttum síðan fallega helgistund í gamlaskála. Sérstakar þakkir fær Arnar Ragnarsson sem og Ársæll. Þið eruð frábærir.

Stúdentamót KSF haustið 2011

Guð á hvíta tjaldinu var yfirskirft mótsins en það var haldið helgina 14. - 16. okt. í Ölveri, sumarbúðum KFUM og KFUK.

KSF vorið 2011

Myndir frá hinum ýmsu KSF fundum vorið 2011

Stúdentamót KSF vorið 2011

Dagana 4-6. mars 2011 var stúdentamót KSF haldið í Vindáshlíð