Category: Viðburðir

Ný gildi – hvað skiptir máli í lífinu?

Dagana 17-19. apríl verður samkomuröð í Grensáskirkju á vegum Salts ks í samstarfi við KSF og KSS. Ræðumaður verður dr. Roland Werner, en hann er þýskur og nær einstaklega vel til ungs fólks. Ræður hans verða á ensku en túlkað verður á íslensku. Laugardaginn 18. apríl verður ekki hefðbundinn KSF fundur heldur fellur fundur félagsins…
Read more


12. April 2009 0

11.apríl

Í kvöld verður fyrsti fundur nýrrar stjórnar og hann verður haldinn í sal Langholtskirkju. Ræðumaður verður sr. Ólafur Jóhannsson. Eins og venjulega verður svo partý hjá félögunum eftir fund, í tilefni páskanna og staðsetning kemur í ljós í kvöld. Hlökkum til að sjá ykkur.


11. April 2009 0

KSF fundir hefjast að nýju

Þá er komið að því að KSF fundir hefjist að nýju. Sumarið er að kveldi komið og haustið nálgast eins og óð fluga. Skólarnir eru að byrja og þá er kominn tími til að taka frá laugardagskvöldin. Við ætlum að byrja laugardagskvöldið 30. ágúst kl. 20:30. Fundurinn verður haldinn á í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58…
Read more


21. August 2008 0

Poppmessa og miðnæturguðsþjónustu á Menningarnótt

Á Menningarnótt verður haldin miðnæturguðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Guðsþjónustan er samvinnuverkefni Dómkirkjunnar og Keflavíkurkirkju. Hún hefst kl. 23:45. Einnig er vert að vekja athygli á að KSS ásamt fleirum stendur fyrir poppmessu á Ingólfstorgi og hefst hún kl. 19:00. Stjórn KSF hvetur alla KSF-inga til að mæta á Ingólfstorg og svo í miðnæturguðsþjónustuna á…
Read more


20. August 2008 0

Keiluferð KSF

Á morgun, fimmtudaginn 24. júlí, ætla KSF-ingar að skella sér í keilu. Skv óstaðfestum fréttum leynast afar hæfileikaríkir keiluspilarar innan félagsins og því vel þess virði að sýna snilli sína á því sviði. Mæting er í Keiluhöllina Öskjuhlíð kl. 21:00 fimmtudaginn 24. júlí. Við höfðum því miður ekki tök á að taka frá brautir þar…
Read more


23. July 2008 0