Blog

Eþíópíumatur 26 nóvember

Fimmtudagskvöldið 16 nóvember verður KSF fundur af öðrum toga. Fundurinn er með öðruvísi sniði að þessu sinni þar sem við ætlum áður borða saman Eþíópíu mat í heimahúsi. Lokað hefur verið fyrir skráningu en félagsmönnum er velkomið að líta við eftir matin og eiga gott samfélag með öðrum í spjalli eða yfir spili. Einnig verður…
Read more


25. November 2015 0

KSF fundur 19. nóvember

(English below) Á fimmtudag verður skemmtilegur KSF fundur. Ragnhildur Ásgeirsdóttir kemur og talar til okkar um efnið “Biblían sem næring”. Ragnhildur er framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags og verður áhugavert að heyra það sem hún vill deila með okkur. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn…
Read more


18. November 2015 0

KSF-fundur 12 nóv

(English below) Á fimmtudaginn 12.nóvemer verður KSF-fundurinn með öðru sniði en venjulega en við ætlum að heyra vitnisburði frá félagsmönnum í stað ræðu. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir…
Read more


10. November 2015 0

Sameiginlegur KSF/KSS fundur

(English below) Næstkomandi Fimmtudag er sameiginlegur fundur KSF og KSS í Kristniboðssalnum. Sveinn ætlar að tala til okkar og eftir fund verður svo skemmtileg spurningakeppni um hitt og þetta, samt aðalega hitt. Einnig munum við grípa í spil auk þess að njóta smáveigis veitinga Sem verða á staðnum.   Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður…
Read more


1. November 2015 0

KSF fundur 15.október

(English below) Yndislegu félagsmenn. Á fimmtudaginn, 15.október mun hún Halldóra Ásgeirsdóttir kíkja í heimsókn og tala til okkar um Jeremía.Við ætlum að eiga notalega stund saman svo við hvetjum ykkur til að taka frá tíma og kíkja á fund. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir…
Read more


12. October 2015 0