Bænastundir

Bænastundir KSF eru haldnar í kapellu Háskóla Íslands á mánudgögum og miðvikudögum kl. 12:00-12:30.

Allir eru velkomnir á þessar stundir, bæði nemendur og kennarar.

Góð leið til þess að eiga samfélag við aðra í trúnni og kúpla sig út úr amasömum degi og njóta stundar með Guði.